Föstudagsfundur


location Bazaar - Oddsson í JL húsinu | Föstudagurinn 2. desember 2016

Sæl öll. Í tilefni árstíðarinnar verður næsti föstudagsfundur, 2. des., haldinn á veitingastaðnum Bazaar í JL-húsinu vestur í bæ. Þar er boðið upp á léttan hátíðarmatseðil (tvennu eða þrennu) en einnig hefðbundið bistro, sjá hér: http://www.bazaaroddsson.is/is/page/jolamatsedill16

Til hagræðis fyrir staðinn, vinsamlegast látið vita um mætingu hér og ef ætlunin er að velja tvennu eða þrennu.

Næg bílastæði. Sjáumst.

Sign in to edit

Complete your event page

 
×
twitter
facebook
linkedin